Haffi, þ.e.a.s. ég, er að koma heim á laugardaginn 8. des. =) því til fagnaðar ætlar hann að fara á Q bar um kvöldið og honum þætti vænt um ef þeir sem hafa áhuga á að sjá hann aftur eftir 3 mánaða bil gætu komið og hitt hann.
Hann býst við því að vera á Q bar mestallt kvöldið en ætlar einnig að athuga nýja gay staðinn "black". Anyway.
Fuckus! hehehe..
~Haffi
2 comments:
Velkominn heim!
Kem bráðum, of seint fyrir Q bar en ég hefði ekkert á móti því að kíkja á nýja staðinn. ást í poka!
Ooooh, alltaf missi ég af öllu skemmtilegu vegna skólans. :(
Ég er ennþá í prófum! D:
En ég væri alveg rosalega til í að sjá þig milli jóla og nýárs ef þú ert ekki alveg sjúklega upptekinn. :P
Post a Comment